Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27.10.2018 06:00
Ungmennaliðið mætir Frökkum um helgina U21 árs lið Íslands mun spila tvo leiki í Hafnarfirði um helgina gegn frábæru liði Frakka. 26.10.2018 17:00
Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum. 26.10.2018 16:15
Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26.10.2018 14:00
Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. 26.10.2018 12:00
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26.10.2018 10:30
Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. 26.10.2018 09:30
Rauðsokkar í góðum málum Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series. 26.10.2018 06:00
Aðhlátursefni eftir að hafa látið raka andlit Ramos á hnakkann | Mynd Það er mikið hlegið að æstum aðdáanda Sergio Ramos í dag eftir að sá lét raka andlit Ramos í hnakkann á sér. Það kom ekki vel út. 25.10.2018 22:45
Van Persie leggur skóna á hilluna í vor Hollenski knattspyrnukappinn Robin van Persie hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna í lok þessa tímabils. 25.10.2018 15:30