Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1.2.2019 21:00
Maradona: FIFA hefur ekkert breyst Besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Armando Maradona, segir að brotthvarf Sepp Blatter frá FIFA hafi engu breytt. Sambandið sé enn það sama undir stjórn Gianni Infantino. 1.2.2019 15:00
Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni. 1.2.2019 14:30
Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. 1.2.2019 11:01
Sjáðu mörkin í ótrúlegri endurkomu KR gegn Val KR og Valur mættust í frábærum fótboltaleik í Egilshöll í gær þar sem skoruð voru átta mörk í síðari hálfleik. 1.2.2019 10:00
Forseti UEFA braut hugsanlega eigin siðareglur er hann dásamaði Guðna Viðtal Vísis við Aleksander Ceferin, forseta UEFA, þar sem hann mærði Guðna Bergsson, formann KSÍ, í bak og fyrir hefur vakið athygli víða og svo gæti verið að Ceferin hafi brotið siðareglur UEFA með orðum sínum. 1.2.2019 09:00
Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. 1.2.2019 08:30
Rólegasti glugginn síðan 2012 | Öll helstu félagaskiptin Félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi í Englandi og víðar. Í fyrsta sinn síðan 2012 var ekki slegið eyðslumet í Englandi í janúar. 1.2.2019 08:00
LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. 1.2.2019 07:30
Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31.1.2019 23:30