Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir

Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum.

Martial gæti skrifað undir á morgun

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þá er Frakkinn Anthony Martial að ná saman við Man. Utd um nýjan samning og jafnvel verður skrifað undir samninginn á morgun.

Besta byrjun í sögu Denver Nuggets

Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins.

Khabib berst aldrei aftur í Las Vegas

Rússinn Khabib Nurmagomedov er mjög ósáttur við bannið sem vinir hans fengu frá íþróttasambandi Nevada í gær. Umboðsmaður hans segir að hann berjist aldrei aftur í Las Vegas.

Sjá meira