Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30.1.2019 20:00
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30.1.2019 14:22
Guðjón Valur búinn að semja við PSG Guðjón Valur Sigurðsson er á leið í enn eitt ævintýrið en hann samdi í dag við franska stórliðið PSG. 30.1.2019 13:35
Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi. 30.1.2019 12:25
Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30.1.2019 11:00
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30.1.2019 10:31
Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30.1.2019 09:30
Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30.1.2019 09:00
Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30.1.2019 08:00
Cleveland vann loksins leik Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri. 30.1.2019 07:30