Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bónus fyrir golfáhugamenn í dag

Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00.

Vonn fékk brons í lokakeppninni

Skíðadrottningin Lindsey Vonn lauk glæstum ferli sínum í gær og gerði sér lítið fyrir og vann bronsverðlaun í lokaferðinni sinni.

Messan: Aftur gaman að horfa á Man. Utd

Man. Utd er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni hafa hrifist af liðinu undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eins og fleiri.

Sjá meira