Elvar kemur í stað Mimi Kraus hjá Stuttgart Þýska úrvalsdeildarfélagið TVB Stuttgart tilkynnti í dag að félagið væri búið að semja við Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar. 11.2.2019 10:30
Kane á góðum batavegi Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við. 9.2.2019 06:00
Brady stóð við loforðið sem hann gaf í upphafi leiks Tom Brady byrjaði Super Bowl-leikinn skelfilega með því að kasta boltanum í hendur andstæðinganna í fyrstu sókn New England Patriots. 8.2.2019 15:00
Fimmta lotan: Það er hroki í Leon Edwards Gunnar Nelson er á leið aftur inn í búrið í næsta mánuði og það var byrjað að hita upp fyrir bardagann í Fimmtu lotunni á Vísi. 8.2.2019 12:00
Tíu látnir í eldsvoða hjá Flamengo Eldur kom upp í vistarverum unglingaliðs Flamengo í morgun með þeim afleiðingum að tíu eru látnir. 8.2.2019 10:43
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8.2.2019 08:30
Hrækti út úr sér tönn í miðjum bardaga | Myndband Fyrrum UFC-bardagakonan Bec Rawlings tók upp á því að taka þátt í bardögum án hanska eftir UFC og það hefur haft sínar afleiðingar. 7.2.2019 23:30
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7.2.2019 13:30
Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni. 7.2.2019 12:30
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7.2.2019 12:00