Kiel búið að semja við Sagosen Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi. 22.3.2019 17:15
Borche sagðist vera farinn að trúa á samsæri Svekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, sagðist vera farinn að trúa á samsæri á Facebook-síðu Njarðvíkur í gærkvöldi. 22.3.2019 13:23
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22.3.2019 12:30
Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. 11.3.2019 23:30
Gleymdi sér í fagninu og hoppaði ofan í gryfju | Myndband Brasilíski framherjinn Anderson Lopes átti eftirminnilega helgi er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir japanska liðið Hokkaido Consadole Sapporo. 11.3.2019 23:00
Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. 11.3.2019 17:45
Messan: Jorginho væri frábær í Man. City Chelsea bjargaði stigi gegn Úlfunum um helgina og strákarnir í Messunni renndu yfir leik liðsins í þætti gærkvöldsins. 11.3.2019 14:30
Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. 11.3.2019 12:00
Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11.3.2019 10:00
Serena hætti áður en það leið yfir hana Hin 37 ára gamla tenniskona Serena Williams varð í nótt að hætta í miðjum leik á Indian Wells þar sem henni leið afar illa. 11.3.2019 09:30