Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kiel búið að semja við Sagosen

Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi.

Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu

Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni.

Sjá meira