Agnar Smári fór í aðgerð í morgun | Tímabilið í hættu Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út. 26.3.2019 11:00
Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26.3.2019 10:30
Valgerður mætir úkraínskri stúlku í Svíþjóð Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir úkraínsku stúlkunni Sabinu Mischenko á bardagakvöldi í Uppsala í Svíþjóð um næstu helgi. 25.3.2019 18:00
Duke skreið inn í 16-liða úrslit | Myndband Andstæðingar Duke í gær fengu tvo góð færi til þess að vinna leikinn en boltinn fór á einhvern undraverðan hátt ekki ofan í körfuna. 25.3.2019 17:00
Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25.3.2019 13:30
Óvissa með framhaldið hjá Agnari Smára Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni. 25.3.2019 12:30
Sigurkarfa ársins í NBA-deildinni | Myndband Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. 25.3.2019 12:00
Kiel búið að semja við Sagosen Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi. 22.3.2019 17:15
Borche sagðist vera farinn að trúa á samsæri Svekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, sagðist vera farinn að trúa á samsæri á Facebook-síðu Njarðvíkur í gærkvöldi. 22.3.2019 13:23
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22.3.2019 12:30