Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Horford með stórleik fyrir Boston

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og það er mikil barátta um lokasætið í úrslitakeppninni í Austurdeildinni.

Kolbeinn: Stefni aftur í landsliðið

"Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa niðurstöðu,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson við Vísi en hann er búinn að semja við sænska meistaraliðið AIK og sér loksins fram á bjartari tíma.

Sjá meira