Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. 2.4.2019 11:00
Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2.4.2019 10:00
Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2.4.2019 09:00
Landsliðsmarkvörður Englands blindfullur í slagsmálum fyrir utan bar Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, gæti verið í vondum málum eftir að það birtust myndbönd af honum að slást í annarlegu ástandi. 2.4.2019 08:30
Horford með stórleik fyrir Boston Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og það er mikil barátta um lokasætið í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. 2.4.2019 07:30
Messan: Solskjær er ekki að fara að gera neitt með Man. Utd Það voru skiptar skoðanir um það í Messunni í gær hvort það hefði verið rétt hjá Man. Utd að ráða Ole Gunnar Solskjær sem stjóra félagsins til næstu þriggja ára. 1.4.2019 14:30
Kolbeinn: Stefni aftur í landsliðið "Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa niðurstöðu,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson við Vísi en hann er búinn að semja við sænska meistaraliðið AIK og sér loksins fram á bjartari tíma. 1.4.2019 13:30
Valgerður pakkaði úkraínskum andstæðingi sínum saman Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir komst aftur á sigurbraut um nýliðna helgi. 1.4.2019 13:00
Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1.4.2019 11:30
Draumalið Duke úr leik í háskólakörfunni Zion Williamson og félagar í körfuboltaliði Duke komust ekki í undanúrslitin í háskólakörfunni en liðið tapaði, 68-67, gegn Michigan State í nótt. 1.4.2019 11:00