Messan: Endalaus markvarðarmistök hjá andstæðingum Liverpool "Þetta var stórkostlegur sigur fyrir Liverpool,“ sagði Reynir Leósson í Messunni í gær en Liverpool vann ótrúlega mikilvægan sigur á Tottenham og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. 1.4.2019 10:00
Þrír stungnir eftir borgarslaginn í Glasgow Eins og svo oft áður varð allt vitlaust eftir nágrannaslag Celtic og Rangers í Glasgow í gær. 1.4.2019 09:30
Rooney skoraði algjört draumamark í nótt | Myndband Wayne Rooney og Zlatan Ibrahimovic voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í bandaríska boltanum í nótt. 1.4.2019 08:30
Geggjuð sigurkarfa hjá Atlanta gegn Milwaukee | Myndband Það var nóg að gerast í NBA-deildinni. Golden State skellti Charlotte með 47 stiga mun og Atlanta vann dramatískan sigur á Milwaukee. 1.4.2019 07:30
Big Mac kom fljúgandi úr geimnum og lenti á æfingasvæði Colchester | Myndbönd Fyrirsögnin hér að ofan hljómar líklega eins og versta lygasaga. Hér er þó engu logið. Bic Mac kom raunverulega úr geimnum og lenti á æfingasvæði enska liðsins Colchester. 29.3.2019 22:45
Higuain leggur landsliðsskóna á hilluna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna aðeins 31 árs að aldri. 29.3.2019 17:00
Vilhjálmur Alvar í kröppum dansi á Möltu | Myndband Það var nóg að gera hjá Vilhjálmi Alvari Þórarinssyni dómara er hann var að dæma í undankeppni EM um síðustu helgi. 29.3.2019 12:30
Kobe sagðist vera betri en Jordan og LeBron Spjallþáttastjórnandinn James Corden kom körfuboltagoðsögninni Kobe Bryant í erfiða stöðu í þætti sínum í vikunni. 29.3.2019 07:00
Tæp 30 ár síðan Jordan átti ótrúlegan leik og skoraði 69 stig | Myndband Í dag eru nákvæmlega 29 ár frá stigahæsta leik á ferli besta körfuknattleiksmanns allra tíma, Michael Jordan. 28.3.2019 23:30
Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. 28.3.2019 23:00