Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Allegri á förum frá Juventus

Ítalíumeistarar Juventus eru í þjálfaraleit en það er nú orðið ljóst að Massimiliano Allegri hættir með liðið í sumar.

Stóru liðin á Ítalíu hafa áhuga á Sanchez

Það lítur út fyrir að Man. Utd geti losað sig við Alexis Sanchez í sumar en enginn áhugi er á að halda honum þar eftir hörmulega frammistöðu í búningi félagsins.

Mögnuð endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir 114-111 endurkomusigur í nótt.

PSG vill halda Buffon

Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð.

Mourinho: Ég vil ekki vera góði gæinn

Jose Mourinho hefur varað kollega sína við því að það geti verið varasamt í starfi knattspyrnustjóri að ætla að verða góði gæinn sem sé vinur allra. Líka leikmanna.

Sjá meira