FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. 2.9.2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Fyrsta mark Víkings var ólöglegt Fyrra mark Víkingsins Kára Árnasonar gegn HK í gær var ólöglegt þegar betur var að gáð. Boltinn fór í höndina á Guðmundi Andra Tryggvasyni áður en Kári skoraði markið skrautlega. 2.9.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. 2.9.2019 10:00
Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30.8.2019 23:30
Landsliðsferli Birkis er ekki lokið Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn. 30.8.2019 14:09
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:30
Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. 30.8.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30.8.2019 10:00
Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. 30.8.2019 09:30
Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. 30.8.2019 09:00