Gerrard: Væri alveg til í að leggja rútunni á Old Trafford Það verður dregið í riðla fyrir Evrópudeild UEFA nú fyrir hádegi og Steven Gerrard, þjálfari Rangers, vill lenda í riðli með Man. Utd. 30.8.2019 08:00
Ronaldo vill fara út að borða með Messi | Myndband Það var óvenju létt yfir Cristiano Ronaldo á galakvöldi UEFA í Mónakó í gær þar sem bestu knattspyrnumenn Evrópu voru heiðraðir. 30.8.2019 07:30
Má ekki mæta á æfingasvæðið á meðan hann tekur út leikbann Það er engin miskunn hjá NFL-deildinni í máli hlauparans Kareem Hunt hjá Cleveland Browns en hann byrjar leiktíðina í átta leikja banni. 29.8.2019 23:30
UFC sendi blaðamönnum númerið hjá kynlífslínu Blaðamenn sem ætluðu að taka viðtal við Dustin Poirier, sem er að fara að berjast við Khabib Nurmagomedov, urðu heldur betur hissa er erótísk rödd tók á móti þeim. 29.8.2019 23:00
Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. 29.8.2019 12:30
Ætlar að bæta heimsmet Usain Bolt Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles mætir til leiks á HM í frjálsum með miklar væntingar og stefnir á að taka met af fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt. 29.8.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. 29.8.2019 10:00
Klopp talar niður væntingar til Liverpool Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn. 29.8.2019 09:30
Meiddur Djokovic komst áfram á US Open Það var ekki auðvelt verk hjá Serbanum frábæra, Novak Djokovic, að komast áfram á US Open í nótt enda meiddur á öxl. 29.8.2019 08:00
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29.8.2019 07:30
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent