Fjölskylda hafnaboltamanns myrt Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær. 28.8.2019 23:30
Carli Lloyd íhugar að reyna fyrir sér í NFL-deildinni Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. 28.8.2019 23:00
Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. 28.8.2019 12:30
Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. 28.8.2019 11:30
Lét dómarann heyra það: Þið Frakkarnir eruð allir furðulegir Gríski tenniskappinn Stefanos Tsitsipas stal senunni á US Open er hann drullaði yfir dómarann í leik sínum en sá kom frá Frakklandi. 28.8.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. 28.8.2019 10:00
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28.8.2019 08:30
Zlatan opinn fyrir því að fara aftur til Man. Utd Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford og aðstoða Man. Utd í sinni baráttu. Hann er laus allra mála í Bandaríkjunum í nóvember. 28.8.2019 07:44
Átti ekki að geta labbað aftur en er byrjaður að kasta og grípa | Myndband Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. 27.8.2019 22:30
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27.8.2019 12:30
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent