Umskurður drengja kannski þegar bannaður með lögum Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins lagði fram frumvarp á Alþingi síðast liðinnvetur um bann við umskurði ólögráða drengja. 18.9.2018 12:00
Forsætisráðherra og forystufólk stjórnarandstöðunnar í Víglínunni Víglínan hefur göngu sína á ný að loknu sumarleyfi á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. 15.9.2018 10:35
Katrín segir ójöfnuð aðallega birtast í eignaójöfnuði Forsætisráðherra segir ójöfnuð á Íslandi helst koma fram í eignastöðu fólks. 14.9.2018 19:45
Katrín varar við því að brátt verði of seint að grípa til loftlagsaðgerða Forsætisráðherra segir komið til móts við tekjulágar fjölskyldur í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. 14.9.2018 12:52
Ríkisstjórnin ýmis sökuð um of lítil útgjöld eða glannaskap Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnina um ranga forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið sem hófst á Alþingi í dag. 13.9.2018 20:30
Byggingaframkvæmdir valda krókaleiðum í miðborginni Akstursstefnu hefur verið breytt í Hafnarstræti sem nú er einstefnugata í vestur en í þá átt hefur ekki mátt keyra í götunni í áratugi. 13.9.2018 20:15
Hafnartorg að taka á sig lokamynd Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna. 12.9.2018 20:00
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. 12.9.2018 19:30
Segir áherslur í fjárlagafrumvarpi kolrangar og hygla stóreignafólki Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd segir ríkisstjórnina hygla stóreignafólki í fjárlagafrumvarpi næsta ár en eldri borgarar og öryrkjar þurfi enn eina ferðina að bíða eftir kjarabótum. 12.9.2018 13:09
Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða. 11.9.2018 20:15