Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Aukið gagnsæi í fjármálum stjórnmálasamtaka

Þingflokksformenn allra flokka á Alþingi standa að frumvarpi sem ætlað er að treysta rekstrargrundvöll stjórnmálasamtaka og jafna stöðu lítilla og stórra flokka. Hert er á reglum um upplýsingaskyldu og hvaða lögaðilar styrkja stjórnmálasamtök.

Sjá meira