Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefnt að sam­þættingu allra al­mennings­sam­gangna

Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar.

Sjá meira