Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. 11.4.2019 20:45
Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. 10.4.2019 20:59
Norðurlönd taka höndum saman gegn plastmengun í hafinu Umhverfisráðherrar Norðurlandanna hafa tekið höndum saman um alþjóðlegar aðgerðir gegn plastmengun í hafinu og telja að Norðurlöndin geti haft forystu í þeirri baráttu. Ungt fólk á Norðurlöndum sem þingaði í Reykjavík í dag hefur áhyggjur af afleiðingum loftslagsbreytinga. 10.4.2019 20:30
Icelandair áætlar hvenær MAX flugvélarnar verða flughæfar Icelandair fellir niður hundrað flugferðir til nokkurra áfangastaða sinna frá byrjun apríl fram í miðjan júní vegna tafa á lofthæfi Boeing Max flugvélanna. 10.4.2019 15:24
Þingmenn þrátta um innihald í opnum orkupakka Útlit er fyrir að fyrstu umræður um mál sem tengjast þriðja orkupakkann standi að minnsta kosti alla þessa viku á Alþingi. Andstæðingar málsins eru sakaðir um að fara með rangt mál og sá tortryggni. 9.4.2019 20:32
Segir frjálslega farið með staðreyndir í umræðu um orkupakkann Fjögur þingmál sem tengjast innleiðingu þriðja orkupakkans eru á dagskrá Alþingis í dag og ljóst að þingmenn ætla sér langan tíma til að ræða þau. 9.4.2019 12:00
Ríkið bjóði upp á eiginfjárlán til íbúðarkaupa á lágum vöxtum Ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð verður gefinn kostur á sérstökum eiginfjárlánum sem verða með lágum vöxtum í fimm ár ofan á önnur hefðbundin húnsæðislán til að auðvelda því að komast í eigið húsnæði. 5.4.2019 20:00
Hækkun launa umfram taxta heldur ekki í við verðbólgu Prósentuhækkanir launa þeirra sem eru með hærri laun en taxtakaup ná oftast ekki að halda í við verðbólgu eins og hún er nú og hefur verið undanfarin tvö ár. 5.4.2019 19:15
Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. 3.4.2019 18:28
Skrifa undir samninginn síðdegis Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í dag. 3.4.2019 12:56