Íslenskar hitaveitur verma 500 milljónir fermetra húsnæðis í Kína Hitaveitur sem íslenskt fyrirtæki kemur að því að byggja í tugum borga í Kína munu hita upp allt að fimm hundruð milljónir fermetra og draga stórlega úr mengun í borgunum. 26.5.2019 19:41
Umhverfisráðherrann gefur kost á sér sem eftirmaður May Michael Gove bauð sig líka fram til formanns Íhaldsflokksins 2016 en komst lítt áleiðis þá. 26.5.2019 09:49
Jarðskjálfti af stærðinni átta skekur Perú Ekki hafa enn borist fregnir af mannskaða eða eignatjóni. 26.5.2019 09:23
Bjarni reiknar með að Miðflokksmenn eigi enn eftir að tala í nokkra daga til viðbótar Þótt önnur umræða um þriðja orkupakkann hafi staðið yfir í tæpar hundrað klukkustundir þar sem sömu ræðurnar eru meira og minna endurteknar aftur og aftur, hefur ekki komið til tals að beita ákvæði þingskapa sem getur stöðvað umræðurnar. Fjármálaráðherra reiknar með að þingmenn Miðflokksins eigi enn eftir að tala í nokkra daga til viðbótar 25.5.2019 20:30
Saka forseta Alþingis um að reyna að þreyta þá til uppgjafar Þingfundur hófst klukkan 15:30 í gær og stóð enn yfir klukkan hálf tíu í morgun. Þingmenn Miðflokksins hafa haldið uppi málþófi í tugi klukkustunda um þriðja orkupakkann. 25.5.2019 09:34
Jarðhitaskóli að íslenskri fyrirmynd stofnaður í Kína Á næstu mánuðum hefur starfsemi sína jarðhitaskóli að íslenskri fyrirmynd í Kína í samstarfi við Orkustofnun. Menntamálaráðherra segir vísindasamstarf þjóða vera lykilinn að árangri í baráttunni gegn loftlagsbreytingunum. 24.5.2019 21:00
Meiri eftirspurn eftir liðskiptaaðgerðum en reiknað var með Aðgerðum hefur fjölgað en eftirspurnin eftir þeim hefur aukist töluvert umfram það. 23.5.2019 20:30
Biðlistar enn mjög langir og biðtími óásættanlegur Biðtími sjúklinga eftir liðskiptaaðgerðum hefur styst með þriggja ára átaki heilbrigðisyfirvalda en er enn langt umfram viðmið samkvæmt skýrslu landlæknisembættisins um árangur átaksins. Aðgerðum hefur fjölgað en eftirspurnin eftir þeim hefur einnig aukist umtalsvert. 23.5.2019 14:28
Stærsta verkefni Íslendinga í umhverfismálum er í Kína Íslendingar koma að uppbyggingu og rekstri á stærsta hitaveitukerfi í heimi í tugum borga í Kína. 21.5.2019 20:30
Gagnkvæm viðurkenning Kína og Íslands á háskólanámi mikið réttindamál Ísland og Kína munu viðurkenna háskólamenntun hvors ríkis fyrir sig eftir að menntamálaráðherrar ríkjanna undirrituðu samning þar að lútandi í Beijing í dag. 13.5.2019 23:45