Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Samtök iðnaðarins vilja rjúfa eignartengsl Landsvirkjunar og Landsnets

Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld til að rjúfa eignarhald á milli Landsnets og Landsvirkjunar og að kaupendur raforku geti selt umframorku aftur inn á dreifikerfið. Samtökin kynntu níu tillögur til að auka samkeppni á raforkumarkaði á fundi í Hörpu í morgun.

Sjá meira