Óli Björn segir Samfylkingu og Viðreisn vilja einangra Ísland í „fyrirmyndarríkinu ESB“ Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill að unnið verði að fríverslunarsvæði ríkja við norður Atlantshaf. 22.10.2019 19:15
Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. 22.10.2019 13:00
Segir málamiðlanir ekki merki um skoðanaleysi eða stefnuflökt Formaður Vinstri grænna segir flokkinn eins og Sósíalistaflokkinn forðum hafa gripið tækifærið til að koma stefnumálum sínum áfram með myndun núverandi ríkisstjórnar. 18.10.2019 22:15
Iðnaðarráðherra jákvæð gagnvart ræktun á iðnaðarhampi Þingmaður Pírata telur mikinn ávinning geta fylgt ræktun plöntunnar því úr henni sé hægt að vinna þúsundir vörutegunda, auk þess sem fáar plöntur bindi koltvísýring eins hratt og iðnaðarhampur. 17.10.2019 21:45
Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á sátt í samfélaginu á afmælisári Formaður Samtaka atvinnulífsins segir svigrúm til óábyrgra kjarasamninga minna nú en áður og launin dugi betur en nokkru sinni fyrr enda hafi verið lögð áhersla á að hækka lægstu laun á undanförnum árum. 17.10.2019 19:30
Ísland gæti lent á gráum lista þrátt fyrir samþykkt frumvörp Það liggur fyrir á morgun hvort Ísland verði sett á svo kallaðan gráan lista yfir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti. 17.10.2019 13:00
Þjóðin hvött til að hjálpa við að kenna tækjum íslensku Almenningur er hvattur til að leggja til raddir sínar til aðstoðar við gerð hugbúnaðar þannig að tæki og tölvur geti skilið íslensku. Forseti Íslands var meðal þeirra sem lagði til rödd sína í dag. 16.10.2019 20:15
Iðnaðarráðherra segir að bæta þurfi dreifikerfi raforku Iðnaðarráðherra segir ekki hafa gengið nógu vel að byggja upp dreifikerfi raforku í landinu. Hægt sé að auka samkeppni í raforkumálum án þess að selja orkufyrirtæki í opinberri eigu eða dreifikerfið. 16.10.2019 19:30
Samtök iðnaðarins vilja rjúfa eignartengsl Landsvirkjunar og Landsnets Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld til að rjúfa eignarhald á milli Landsnets og Landsvirkjunar og að kaupendur raforku geti selt umframorku aftur inn á dreifikerfið. Samtökin kynntu níu tillögur til að auka samkeppni á raforkumarkaði á fundi í Hörpu í morgun. 16.10.2019 12:14
Utanríkisráðherra mun aldrei samþykkja ríkisábyrgð á bankainnistæður Utanríkisráðherra leggst gegn því að gerð Evrópusambandsins um ríkisábyrgð á innistæður í bönkum verði tekin upp hér á landi og hann muni aldrei standa að því á meðan hann gegni embætti utanríkisráðherra. 15.10.2019 21:15