Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks. 17.7.2017 20:15
Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17.7.2017 19:00
Fá ekki leiguíbúðir í Reykjanesbæ Íbúar í Reykjanesbæ sem ekki hafa tök á að kaupa íbúð eru í verulegum vandræðum og dæmi eru um fólk í mikilli neyð, annað hvort inni á vandamönnum eða á leiðinni á götuna. 29.6.2017 19:30
Mikil fjölgun íbúa er áskorun fyrir skuldum hlaðinn Reykjanesbæ Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 17.000. Hefur fjölgað um 6,4% á einu ári. Húsnæðisskortur er mikill en byggingaframkvæmdir framundan. 28.6.2017 20:00
Ætlar í fimm vikna fjallagöngu berfættur Maður á sjötugsaldri ætlar að ganga hálendi Íslands berfættur næstu fimm vikurnar til að fá góða jarðtengingu. 25.6.2017 20:00
Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur. 25.6.2017 18:34
Biðu í nítján tíma eftir strigaskóm Alls fóru um það bil tvö hundruð unglingar í röð eftir Kanye West strigaskóm. Skórnir kláruðust einum og hálfum tíma eftir að búðin opnaði. 24.6.2017 20:00
Læra hlutverkaleik og lenda í ævintýri Fimmtán ungmenni á aldrinum 12 til 20 ára eru þessar vikurnar á Larp-námskeiði. Larp, eða kvikspuni, er ævintýraheimur þar sem hlutverkaspil verður að veruleika. 23.6.2017 21:00
Skoða losun fráveituvatns í borholur Í dag sendi sveitarfélagið Skútustaðahreppur og fimmtán rekstraraðilar í sveitarfélaginu inn fimm ára umbótaáætlun um fráveitumál. Áætlunin stendur og fellur með fjárstuðningi ríkisins. 15.6.2017 18:45