Lögreglumönnum hafi ekki fækkað en fjöldi ómenntaðra aukist Dómsmálaráðherra segir að fjöldi lögreglumanna hafi staðið í stað en raunin er að hlutfall ómenntaðra lögreglumanna hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Ráðherra segir hins vegar ástæðulaust að hafa áhyggjur af stöðu lögreglunnar. 29.1.2020 18:30
Hótel og hópferðafyrirtæki fá afbókanir á háannatímabili Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir erfitt að spá fram í tímann afleiðingar veirunnar á íslenska ferðaþjónustu. Hópferðabann og niðurfelling flugs hafi strax haft áhrif og þá sérstaklega á hótel og hópfyrirtæki enda sé núna háanna tímabil í þjónustu við kínverska ferðamenn. 29.1.2020 12:30
Björgunarsveitarmenn á Flateyri: „Aldrei verið jafn ánægðir að heyra stelpu gráta“ Magnús Einar Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar Sæbjörg, stýrði leitinni að fjórtán ára stúlku á Flateyri sem grófst undir snjóflóð. Hann segir tilfinningarnar hafa borið björgunarmenn ofurliði þegar stúlkan fannst á lífi. 15.1.2020 20:15
Telja flóðið á stærð við það sem féll á Flateyri 1995 Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur íbúa á Flateyri og Suðureyri til að halda ró sinni og ekki hika við að óska eftir hjálp ef á þurfi að halda. 15.1.2020 02:20
Grunur leikur á íkveikju í Vesturbergi 4 Sterkur grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða en enginn hefur verið handtekinn. 10.1.2020 23:15
Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. 30.12.2019 08:00
Starfsmenn vinna sér inn mínútur og geta leyst þær út eins og þeim hentar Starfsmenn Samkaupa munu stytta vinnuvikuna eftir eigin höfði með því að safna mínútum í mínútubanka. 30.12.2019 06:15
Hundruð sjálfboðaliða sinna störfum sem um gilda kjarasamningar Dæmi eru um störf á veitingastöðum í borginni, barnagæslu og heimilisstörf og jafnvel iðnaðarstörf á heimilum. 29.12.2019 07:00
Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. 25.12.2019 18:50
Ætla að koma greiðsluþátttöku sjúklinga niður fyrir sársaukaviðmið Niðurgreiðsla við tannlækningar og lyfjakostnað ásamt niðurfellingu komugjalda í heilsugæslu eru meðal áforma heilbrigðisráðherra til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Íslendingar greiða einna mest fyrir heilbrigðisþjónustu af Evrópulöndunum. 19.12.2019 19:23