Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld kafar Kristín Ólafsdóttir ofan í næstu sóttvarnaaðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti í morgun. Næstu aðgerðir eiga að taka gildi á laugardag en ráðherra boðaði fimm hundruð manna viðburði gegn hraðprófum. 26.8.2021 18:00
Jóhann Óskar ráðinn yfirflugstjóri PLAY Jóhann Óskar Borgþórsson hefur verið ráðinn yfirflugstjóri hjá flugfélaginu PLAY. Jóhann hefur komið víða við í fluggeiranum en hann hefur starfað hjá fjórum öðrum flugfélögum ásamt því að hafa setið í stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna. 26.8.2021 17:42
Var nauðgað fjögurra ára: „Hann horfði bara á mig og sagði: Hún byrjaði“ Hin 29 ára gamla Jóhanna Helga átti vægast sagt erfiða æsku sem einkenndist af neyslu móður hennar. Hún var send í fóstur og leiddist út í neyslu þegar hún var átján ára gömul. Jóhanna sagði sögu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. 25.8.2021 23:34
Fann ástina fjórtán ára gömul í fermingarveislu Þau Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson byrjuðu saman þegar þau voru aðeins fjórtán ára gömul. Arna kom auga á Tómas í fermingarveislu hjá sameiginlegum vin sem varð til þess að hún pókaði hann á Facebook. Í dag eiga þau níu ára samband að baki og hafa upplifað hin ýmsu ævintýri saman. 25.8.2021 20:06
Fannst grínið orðið að rútínu: „Mér leið eins og burkna á bak við sófa“ Þorsteinn Guðmundsson, leikari, grínisti og sálfræðingur, er gestur í 22.þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum segir Þorsteinn meðal annars frá því hvers vegna hann tók þá U-beygju að fara í sálfræði eftir farsælan feril sem leikari og grínisti. Þá ræða þeir Þorsteinn og Beggi um húmorinn, skilgreiningar, þunglyndi og margt fleira. 25.8.2021 09:31
Eldri kynslóðin þurfi að minnka neyslu á bollasúpum og hrökkbrauði Samkvæmt nýlegri rannsókn er það mýta að það hægi á grunnbrennslu líkamans með aldrinum. Næringarfræðingur segir að þær lífsstílsbreytingar sem komi gjarnan með aldrinum hafi meiri áhrif á aukakílóin heldur en aldurinn í sjálfu sér. 24.8.2021 21:07
Alvarlegt slys varð á Eyrarbakka Alvarlegt slys varð á Eyrarbakka fyrr í dag þegar húsgafl féll. Mikið umstang var á svæðinu. 24.8.2021 18:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af röskun á flugstarfsemi vegna yfirvofandi verkfalls flugumferðarstjóra. Sunna Karen Sigurþórsdóttir ræddi við ráðherra sem segir alvarlegt hversu oft sé gripið til verkfallsvopnsins hér á landi. 24.8.2021 18:00
Símon Fknhndsm með yfirtöku í nýjasta þætti PartyZone Í nýjasta þætti PartyZone er Símon Fknhndsm, einn öflugasti plötusnúður landsins og einn stjórnenda þáttarins, með DJ takeover og spilar og hljóðblandar sína uppáhalds tónlist. 24.8.2021 17:50
Leiðtogi Proud Boys í fimm mánaða fangelsi Leiðtogi bandaríska hægriöfgahópsins Proud Boys var í gær dæmdur í rúmlega fimm mánaða fangelsi fyrir að ólöglegan vopnaburð og að brenna Black Lives Matter fána sem liðsmenn hópsins höfðu stolið. 24.8.2021 07:20