Breyting á lyfjalögum samþykkt með hraði vegna kórónuveirunnar Til 31. desember 2020 er Lyfjastofnun heimilt að leggja bann við því að lyfjaheildsalar og markaðsleyfishafar selji eða flytji tilteknar birgðir lyfs úr landi. 3.3.2020 15:12
Óhress með að vera kallaður „lítill einræðisherra“ og „blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar“ Forseti Alþingis setti ofan í við þingmenn á Alþingi í dag. 3.3.2020 15:06
Senda bréf á næstu dögum til þeirra sem gætu átt von á sekt Rúmlega sextíu prósent félaga hafa gengið frá skráningu raunverulegra eigenda hjá Skattinum. Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá skráningu til að komast hjá því að sæta sekt. 2.3.2020 20:00
Sóttu tæp fimm tonn af rusli í tvær blokkir á tuttugu mínútum Foreldrar kalla eftir að deiluaðilar rísi undir ábyrgð og semji. 2.3.2020 19:30
Mættu með börnin í Ráðhúsið Hafin er þriðja vikan í ótímabundnu verkfalli Eflingarstarfsfólk hjá Reykjavíkurborg. 2.3.2020 12:12
Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. 27.2.2020 20:30
„Það er ekkert samkomulag á milli stjórnarflokkanna um stöðu Rúv“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla og umræðu um stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vera tvö gjörólík mál sem ekki eigi að blanda saman. 27.2.2020 18:05
Þingsályktun er varðar Parísarsamkomulagið í þrjá mánuði hjá utanríkismálanefnd Þetta er eina tillagan af þeim fjórtán sem komið hafa frá utanríkisráðherra á þessum þingvetri sem ekki hefur verið afgreidd úr nefndinni. 26.2.2020 17:45
Frammistaðan nokkuð undir væntingum Forseti Alþingis tekur undir með stjórnarandstöðunni að mál frá ríkisstjórn hafi skilað sér hægt til þingsins. 26.2.2020 12:07
Sauð upp úr á fundi þingflokksformanna eftir óvænta uppákomu í velferðarnefnd Óvænt uppákoma varð í velferðarnefnd í gær þegar stjórnarmeirihlutinn lagði fram dagskrárbreytingartillögu. 25.2.2020 17:42