Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. 25.2.2020 16:25
Auglýsa eftir ríkisstjórninni: „Hún er greinilega ekki í vinnunni“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, nýttu tækifærið undir liðnum störf þingsins við upphaf þingfundar í dag "til að lýsa eftir ríkisstjórninni.“ 25.2.2020 14:20
„Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. 25.2.2020 13:40
„Tómt mál“ að ræða stöðu einkarekinna miðla án þess að taka mið af stöðu Rúv á auglýsingamarkaði Ólíkar raddir heyrast innan úr röðum stjórnarflokkanna þriggja um hvernig er í pottinn búið hvað þetta varðar. 24.2.2020 20:30
Fólk hlaupi í allar áttir þegar einhver hnerrar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, þegar hún spurði forsætisráðherra um viðbrögð stjórnvalda og öryggi almennings vegna COVID-19 kórónaveirunnar á Alþingi í dag. 24.2.2020 17:38
Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. 24.2.2020 16:24
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. 24.2.2020 11:46
„Óviðunandi að lögum sé ekki fylgt“ Það er óviðunandi að lögum um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja sé ekki fylgt segir forsætisráðherra. 20.2.2020 20:00
Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. 20.2.2020 18:17
Forsætisráðherra segir "algjörlega ótímabært“ að ræða lagasetningu á verkföll Mótmælendur Eflingar létu vel í sér heyra þegar jafnréttisþing 2020 var sett í morgun. 20.2.2020 12:00