Fleiri íbúðir á almennan leigumarkað vegna kórónuveirunnar Um fimm til sex hundruð íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem hingað til hafa verið í skammtímaleigu gætu bæst við almennan leigumarkað sem gæti leitt til lækkunar leiguverðs. 31.3.2020 21:00
Grípa til ráðstafana vegna stöðu hælisleitenda sem bíða brottvísunar Útlendingastofnun hefur ákveðið að breyta mati sínu á þeim aðstæðum sem geta leitt til þess að svokölluð Dyflinnarmál og verndarmál verði tekin til efnismeðferðar hér á landi. 31.3.2020 19:35
Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30.3.2020 19:00
Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. 30.3.2020 12:18
Vonar að ekki komi til þess að almennir borgarar verði kvaddir til starfa sem hjálparliðar Ríkislögreglustjóri vonar að ekki komi til þess að almennir borgarar verði kvaddir til starfa sem hjálparliðar í þágu almannavarna. 19.3.2020 19:24
„Útgöngubann er ekki í spilunum“ Eins og staðan er núna er gróflega áætlað að fjöldi smita nái hamarki um miðjan apríl. Ekki stendur til að setja útgöngubann hér á landi þótt mögulega komi til greina að grípa til harðari aðgerða. 19.3.2020 12:15
Tvöföldun Hvalfjarðarganga og Sundabraut meðal verkefna sem boðuð eru í frumvarpi Sigurðar Inga Áætlað er sex svokölluð samvinnuverkefni í vegagerð geti skapað allt að fjögur þúsund ársverk. 18.3.2020 16:24
Draga úr viðveru í þingsalnum Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. 16.3.2020 12:19
Gerir sjö tillögur að úrbótum á rekstri ríkislögreglustjóra Óskýr valdmörk í skipulagi lögreglu hafa valdið vaxandi togstreitu um yfirstjórnunarhlutverk ríkislögreglustjóra á undanförnum árum. 9.3.2020 14:23
Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5.3.2020 19:45