Var bent á COVID-19 svikasíður á íslenskum netþjónum Póst- og fjarskiptastofnun hefur fengið ábendingar erlendis frá um svikasíður sem tengjast COVID- 19 sem settar hafa verið upp á íslenskum netþjónum. 5.4.2020 23:15
Fimm látnir af völdum COVID-19 Karlmaður á sjötugsaldri lést í dag á Landspítalanum vegna COVID-19. 5.4.2020 22:28
Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5.4.2020 20:29
Þurfa ekki að greiða fyrir bílatryggingar í maí vegna faraldursins Tryggingafélagið Sjóvá hefur ákveðið fella niður iðgjöld af bifreiðatryggingum einstaklinga í maí vegna kórónuveirunnar. 5.4.2020 19:24
Jeppa stolið af lækni í smáíbúðahverfinu Margrét Lára Jónsdóttir, læknir hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, lenti í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að jeppanum hennar var stolið. 5.4.2020 18:17
Fjöldahjálparstöð opnuð á Laugarvatni vegna fjögurra ungmenna Fjöldahjálparstöð var opnuð í Menntaskólanum á Laugarvatni um klukkan átta í kvöld fyrir fjögur ungmenni eftir að það drapst á bifreið þeirra á Lyngdalsheiði. 4.4.2020 23:55
Einn heppinn var með allar tölur réttar í Lottó Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í kvöld og hlaut 79.441.220 krónur í sinn hlut. Tíu raða miðinn var keyptur í N1 Bíldshöfða í Reykjavík. 4.4.2020 22:25
Eldur kviknaði í bifreið hjá Hádegismóum Eldur kviknaði í bifreið við gatnamót Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar í Reykjavík í kvöld. 4.4.2020 21:02
Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4.4.2020 19:19
Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. 4.4.2020 18:19
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti