Var alltaf feiminn í æsku Arnar Gauti Arnarsson er með sanni betur þekktur sem Lil Curly og hefur náð gríðarlegum fylgjendafjölda á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Arnar Gauti var feiminn sem krakki en hefur með aldrinum sigrast á því með lífsmottóinu sínu. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26.11.2022 11:30
Tenging, nánd og stelpudrama ríkjandi þema í listinni Rakel Tómasdóttir er listakona og grafískur hönnuður sem hefur vakið mikla athygli fyrir svart hvítar teikningar sínar. Viðfangsefni Rakelar eru gjarnan konur og segir hún ástarlíf sitt síðastliðin ár hafa spilað veigamikið hlutverk í listaverkum sínum. Rakel er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 26.11.2022 07:01
„Jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta“ Tónlistarkonan Laufey er með sanni rísandi súperstjarna í hinum stóra tónlistarheimi og hefur haldið tónleika víðsvegar. Hérlendis hélt hún tvenna uppselda tónleika í Hörpu í lok október og kom fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves fyrir stútfullum sal í Fríkirkjunni á milli þess sem hún var í tónleikaferðalagi um Evrópu. 25.11.2022 13:25
„Leikgleði, litir og húmor eru stórir þættir í listsköpun minni“ Tónlistarkonan Katrín Helga Ólafsdóttir, þekkt sem K.óla, sendi frá sér lagið Dansa meira fyrr á árinu og hefur undanfarna mánuði unnið að tónlistarmyndbandi við lagið ásamt Önnulísu Hermannsdóttur. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu. 24.11.2022 12:26
„Táknrænt fyrir það hvernig við speglum öll hvort annað og samfélagið okkar“ Tónlistarkonan Brynja var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Breathe en með henni á því er hollenska söngkonan Carlijn Andriessen sem notast við listamannanafnið Care. Blaðamaður tók púlsinn á þeim stöllum og fékk að heyra um þeirra samstarf. 23.11.2022 16:30
Óttist að einungis áhrifavaldar á nærbuxunum komist áfram í Eurovision Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður og Eurovision spekingur, segir að breytingar á stigakerfi Eurovision valdi usla hjá fólki. Hann telur þetta þó vera skref í rétta átt. 23.11.2022 13:31
„Öllum fannst mjög undarlegt að ég kynni þetta“ Tónlistarkonan Gugusar hefur með sanni átt viðburðaríkt og öflugt ár í tónlistarheiminum en hún hefur vakið mikla athygli fyrir einstakan hljóm sinn og kraftmikla sviðsframkomu. Gugusar, sem heitir réttu nafni Guðlaug Sóley, finnst ekkert skemmtilegra en að semja tónlist en hún var að senda frá sér plötuna 12:48. Blaðamaður hitti á hana í kaffi og fékk að spyrja hana spjörunum úr. 23.11.2022 06:01
„Myndirnar væru ekki eins og þær eru ef ég væri enn inni í skápnum“ Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi síðastliðin ár og er í grunnin menntuð í grafískri hönnun. Viðfangsefni hennar einkennast gjarnan af konum og kvenlíkamanum en hún hefur einnig ferðast ein víða um heiminn og sótt innblástur í ævintýri ferða sinna. Rakel Tómas er viðmælandi þessa þáttar af Kúnst. 21.11.2022 06:32
Marimekko kápa frá langömmu í miklu uppáhaldi Guðný Margrét Magnúsdóttir, alltaf kölluð Magga Magnúsdóttir, er á sínu lokaári í fatahönnun við Listaháskólann og vakti athygli á dögunum fyrir hönnun sína á sokkum fyrir Amnesty International. Hún heldur mikið upp á kápu frá langömmu sinni og fann sinn persónulega stíl fyrir um tveimur árum síðan. Magga Magnúsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20.11.2022 11:31
Góð ráð í jólaprófunum Desembermánuður nálgast óðfluga og eru margir sem tengja hann við kertaljós, bakstur, jólatónlist og almenn huggulegheit. 20.11.2022 09:01