Féll kylliflatur fyrir Eurovision eftir áratuga gagnrýni „Baldur gerir stólpagrín af mér því að þegar við byrjuðum saman þá var það hann sem var Eurovision aðdáandinn og ég var það bara alls ekki,“ segir Felix Bergsson í nýjasta þætti af Einkalífinu. 8.11.2023 07:00
„Ef ég er ekki með honum þá sakna ég hans“ „Ég mæli með því í hverju einasta hjónabandi að fólk eigi gæðastund saman á hverjum einasta degi,“ segir Felix Bergsson sem er viðmælandi í Einkalífinu. 5.11.2023 07:00
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. 5.11.2023 07:00
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 4.11.2023 17:00
„Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. 4.11.2023 11:31
Hjálpaði heilmikið að aftengja sjálfsvirðið frá vinnunni „Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 3.11.2023 07:01
„Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. 2.11.2023 11:31
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2.11.2023 10:01
Stefndi á heimsfrægð þegar Stundin okkar bauðst „Ég er ekki að fara neitt þannig að þetta kemur bara allt saman í ljós,“ segir Felix Bergsson, sem er viðmælandi í Einkalífinu. 2.11.2023 07:00
Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31.10.2023 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent