Margmenni í sköpunargleði og stuði á safninu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. september 2024 15:33 Anna Líndal er meðal þeirra listamanna sem voru að opna sýningu á Listasafni Árnesinga. Helena Stefánsdóttir Það var líf og fjör á Listasafni Árnesinga á dögunum þegar fjórar nýjar sýningar opnuðu samtímis. Fjöldi fólks mætti á svæðið og góð stemning myndaðist á safninu. Gestir og gangandi nutu listarinnar til hins ítrasta og gæddu sér á snittum og súkkulaði. Safnið fékk styrk frá Barnamenningarsjóði og List fyrir alla til að bjóða öllum skólum í Árnessýslu til að sjá sýninguna. Eftirfarandi sýningar eru nú í gangi: „Í sal 1 er það ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson, Hljóðróf og í sal 2 eru ný verk eftir Þórdísi Jóhannesdóttur. Í sal 3 er samsýningin Lífrænar Hringrásir sem teygir sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana. Listamennirnir eru Anna Líndal, Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, Freyja Þórsdóttir, Heather Barnett, Herwig Turk, Ilana Halperin, Jennifer Helia DeFelice, Magnea Magnúsdóttir, Patrick Bergeron, Pétur Thomsen, Skade Henriksen og Þorgerður Ólafsdóttir. Í sal 4 er sýningin Volvox (Kyllir). Hún er samvinnuverkefni listafólks og vísindamanna frá Hydrodynamics Laboratory í Ecole Polytechnique, Light, Matter and Interfaces rannsóknarstofunni og Institute of Physical Chemistry í Paris-Saclay háskólanum og Institut Polytechnique de Paris og innblásið af samnefndum, örsmáum þörungum,“ segir í fréttatilkynningu en safnið er opið alla daga nema mánudaga og frítt inn. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir skoða verk Þórdísar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Magnús Tumi Guðmundsson og Anna Líndal.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þetta líður hjá, við Varmá eftir Elísabet Jökulsdóttir og Matthías Rúnar SIgurðsson.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Dagmar Ísabella Bergsdóttir og Oliwia Banach í stuði.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listaháskólanemar stúderuðu sýninguna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Maximilian Helia, Silva Blandon og Sölvi Scheving.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Verk Sigurðar Guðjónssonar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Volvox innsetning frá París í sal fjögur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Patrick Bergeron og Freyja Þórsdóttir á spjalli.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Tom Georgel frá Berlín á spjalli aðra listamenn sýninganna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listamennirnir Jennifer Helia Defelice, Finnbogi Pétursson og Joost Rekveld.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Ólafur Þórir Auðunsson, Kristín Scheving safnstjóri, Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Snittur frá Matkránni slóu í gegn.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Anna Líndal og listin.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Súkkulaði úr Bananahúsinu í Hveragerði gert af Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listakonan Thomasine Giesecke frá París.Helena Stefánsdóttir/Helena Stefánsdóttir Heather Barnett ein af listamönnunum en hún er búsett í London.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Gestir og gangandi nutu listarinnar til hins ítrasta og gæddu sér á snittum og súkkulaði. Safnið fékk styrk frá Barnamenningarsjóði og List fyrir alla til að bjóða öllum skólum í Árnessýslu til að sjá sýninguna. Eftirfarandi sýningar eru nú í gangi: „Í sal 1 er það ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson, Hljóðróf og í sal 2 eru ný verk eftir Þórdísi Jóhannesdóttur. Í sal 3 er samsýningin Lífrænar Hringrásir sem teygir sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana. Listamennirnir eru Anna Líndal, Elísabet Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson, Freyja Þórsdóttir, Heather Barnett, Herwig Turk, Ilana Halperin, Jennifer Helia DeFelice, Magnea Magnúsdóttir, Patrick Bergeron, Pétur Thomsen, Skade Henriksen og Þorgerður Ólafsdóttir. Í sal 4 er sýningin Volvox (Kyllir). Hún er samvinnuverkefni listafólks og vísindamanna frá Hydrodynamics Laboratory í Ecole Polytechnique, Light, Matter and Interfaces rannsóknarstofunni og Institute of Physical Chemistry í Paris-Saclay háskólanum og Institut Polytechnique de Paris og innblásið af samnefndum, örsmáum þörungum,“ segir í fréttatilkynningu en safnið er opið alla daga nema mánudaga og frítt inn. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir skoða verk Þórdísar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Magnús Tumi Guðmundsson og Anna Líndal.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þetta líður hjá, við Varmá eftir Elísabet Jökulsdóttir og Matthías Rúnar SIgurðsson.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Dagmar Ísabella Bergsdóttir og Oliwia Banach í stuði.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listaháskólanemar stúderuðu sýninguna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Maximilian Helia, Silva Blandon og Sölvi Scheving.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Verk Sigurðar Guðjónssonar.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Volvox innsetning frá París í sal fjögur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Þórdís Jóhannesdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Patrick Bergeron og Freyja Þórsdóttir á spjalli.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Tom Georgel frá Berlín á spjalli aðra listamenn sýninganna.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listamennirnir Jennifer Helia Defelice, Finnbogi Pétursson og Joost Rekveld.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Ólafur Þórir Auðunsson, Kristín Scheving safnstjóri, Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Snittur frá Matkránni slóu í gegn.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Anna Líndal og listin.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Súkkulaði úr Bananahúsinu í Hveragerði gert af Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir Listakonan Thomasine Giesecke frá París.Helena Stefánsdóttir/Helena Stefánsdóttir Heather Barnett ein af listamönnunum en hún er búsett í London.Listasafn Árnesinga/Helena Stefánsdóttir
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira