Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason hefur sett íbúð sína í Grafarvogi á sölu. Er um að ræða rúmlega 120 fermetra eign með palli og ásett verð er 104,9 milljónir. 14.7.2025 15:00
Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa „Ég nærist á orkunni í náttúrunni og er þessi týpa sem er með milljón landslagsmyndir í símanum mínum. Við erum svo nýbúnar að setja á laggirnar gönguhóp sem kallast Gelluvaktin,“ segir framleiðandinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz sem er einn mesti göngugarpur sumarsins. 14.7.2025 11:26
Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Sólin heiðraði okkur með nærveru sinni um helgina og ástin sveif yfir vötnum í ótal brúðkaupum. Stjörnur landsins héldu áfram að njóta lífsins til hins ítrasta hérlendis og erlendis, hvort sem það var í sundfötum eða fullklædd. 14.7.2025 09:51
„Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ „Það er mjög tilfinningalegt ferli að búa til plötu, opna þig upp á gátt og leyfa fólki að hlusta á lögin þín. Það er eiginlega alltaf jafn erfitt en að sama skapi algjör forréttindi, þvílíkt frelsi, gleði og upplifun að fá að gera þetta,“ segir Jökull Júlíusson aðalsöngvari hljómsveitarinnar Kaleo og einn farsælasti tónlistarmaður sem Ísland hefur alið af sér. Blaðamaður ræddi við hann um listina, lífið og væntanlega tónleika í Vaglaskógi. 12.7.2025 07:02
„Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Patrik og Luigi eru mættir aftur saman með splunku nýjan sumarsmell sem heitir Gef þér allt en þeir frumsýna tónlistarmyndbandið hér í pistlinum. 10.7.2025 11:32
„Best að vera allsber úti í náttúrunni“ „Ég keypti kanínuhúfu í Eistlandi sem hjálpaði mér að sigrast á óttanum við álit annarra,“ segir hlaðvarpsstjórnandinn, lífskúnstnerinn og kakókastalaprinsinn Helgi Jean Claessen. Hann fer svo sannarlega eigin leiðir í lífinu og klæðaburði sömuleiðis og ræddi við blaðamann um sinn persónulega stíl. 9.7.2025 07:01
Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Fjöldinn allur af ofurskvísum kom saman í Mýrarkoti síðastliðinn laugardag til að fagna með íslenska húðvörumerkinu Dóttir Skin. Meðal gesta voru raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime, markaðsskvísan Embla Óðinsdóttir, fyrirsætan Guðlaug Elísa og auðvitað Helga Sigrún eigandi Dóttir Skin. 8.7.2025 20:00
Risastór menningarhátíð á Flateyri Listalífið á Flateyri iðar sem aldrei fyrr en næstkomandi laugardag hefst þar menningarhátíðin ListaVestrið. Fjöldi íslenskra kanóna koma að hátíðinni og má þar nefna Gabríelu Friðriksdóttur og Hrafnkel Sigurðsson. 8.7.2025 10:18
Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman „Við gerðum þetta á frekar óhefðbundinn hátt og vorum bæði mjög ánægð með þá ákvörðun,“ segir tískugyðjan nýgifta Helga Jóhannsdóttir. Helga, sem starfar sem þjónustufulltrúi hjá Snæfellsbæ, giftist ástinni sinni Magnúsi Darra Sigurðssyni skipstjóra í einstaklega fallegu sveitabrúðkaupi. Blaðamaður ræddi við hana um þennan draumadag. 8.7.2025 07:03
Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Á sumarsólstöðum opnaði hönnuðurinn Erna Bergmann dyrnar að Swimslow-rými í Aðalstræti 9. Swimslow hefur síðustu ár hannað sundföt, vellíðunarvörur og viðburði en stækkar nú heiminn og opnar hönnunarstúdíó og upplifunarrými í hjarta Reykjavíkur. 7.7.2025 20:00