Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Foreldrar barna í Seljaskóla í Breiðholti eru áhyggjufullir yfir því að kviknað hafi í skólanum í nótt, í annað sinn á mjög skömmum tíma. 12.5.2019 18:07
Skólastarfi í Seljaskóla aflýst vegna brunans Þá þurfa hátt í þrjú hundruð nemendur að mæta annað en í sína bekkjarstofu það sem eftir er skólaársins. 12.5.2019 17:43
Varað við éljum á morgun en búist við 18 stiga hita í miðri viku Ráðlegt er að kanna akstursskilyrði hjá Vegagerðinni áður en lagt er af stað á morgun. 11.5.2019 23:39
Þakka hermönnunum sem fórust við að bjarga þeim úr helvíti Hugur okkar er hjá fjölskyldum þessara hermanna auk hermannanna sjálfra 11.5.2019 21:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjöldi þungaðra kvenna sem greinast með meðgöngusykursýki hefur þrefaldast á fjórum árum. 11.5.2019 18:13
Refsing milduð yfir manni sem braut gegn ungum undirmanni Þrábað um að fá að nudda á henni bakið og lagðist svo nakinn upp í rúmið. 10.5.2019 16:50
Embætti þjóðleikhússtjóra laust til umsóknar Í auglýsingunni er leitað eftir einstaklingi með umfangsmikla stjórnunarreynslu, leiðtoga- og samskiptahæfni, reynslu af stefnumótunarvinnu og hæfileika til nýsköpunar. Þekking og reynsla af stjórnsýslu, fjármálum og rekstri er einnig mikilvæg sem og góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. 10.5.2019 16:21
Ástrali mættur hingað til lands til að vara Íslendinga við því að skerða útiveru barna Hann sagði að kynslóðin sem væri að vaxa úr grasi í dag í Ástralíu væri kölluð "bómullarkynslóðin“ og sagði áströlsk börn verja minni tíma utandyra á degi hverjum heldur en fangar í öryggisfangelsum. 10.5.2019 16:00
Hatari fær harða samkeppni frá Portúgal þegar kemur að skrýtnasta atriðinu Erlendir fræðingar segja framfarir hafa orðið á atriði Hatara milli æfinga. Stóra spurningin sé hverniga atriðinu muni vegna hjá dómnefndum. 10.5.2019 14:19