„Hef örugglega ekki þénað krónu síðastliðin tuttugu ár“ Björk fer yfir ferilinn og aðdraganda risa tónleikanna í The Shed í viðtali í The New York Times. 9.5.2019 16:12
Forsvarsmenn skipasmíðastöðvarinnar vilja leita sátta en þó reiðubúnir að selja nýja Herjólf Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni. 9.5.2019 13:30
Einn á sjúkrahúsi eftir alvarlega líkamsárás þar sem eggvopni var beitt Tvennt í haldi lögreglu. 9.5.2019 11:36
Næstum þriðjungur útskriftarnemenda Lýðháskólans á Flateyri vill vera áfram á svæðinu 28 nemendur útskrifaðir reynslunni ríkari. 9.5.2019 11:20
Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. 8.5.2019 15:55
MMR: Íslendingar bjartsýnir á gott gengi Hatara Miðflokksmenn og Framsóknarmenn hins vegar líklegastir til að vera svartsýnir í garð framlag Íslands. 8.5.2019 14:29
Katrín á BBC: Gerðum málamiðlun um NATO Þetta sagði Katrín í viðtali við Shaun Levy í þættinum Hardtalk á breska ríkissjónvarpinu BBC. 8.5.2019 13:31
Bann við metanóli í rúðuvökva tekur gildi á morgun Bannið er sett fram í reglugerð framkvæmdastjórnar ESB sem innleidd var í íslenskan rétt í september á síðasta ári. 8.5.2019 10:09