Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. 14.5.2019 07:25
Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. 13.5.2019 16:33
Nýr kærasti Noregsprinsessu vék sér fimlega undan aðgangshörðum spurningum á Íslandi Íslenskur lífefnfræðingur hefur ekki mikið álit á honum. 13.5.2019 16:14
Nemendur Seljaskóla fá inni hjá nágrönnum Munu ljúka skólaárinu í Félagsmiðstöðinni Hólmaslóð og Seljakirkju. 13.5.2019 15:09
Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur, skrifar prinsessan. 13.5.2019 13:49
Þrjátíu og fimm lík fundust í Mexíkó Enn ein áminning um það mikla ofbeldi sem á sér stað í landinu. 12.5.2019 23:37
Hatari við BBC: „Fráleitt að halda keppnina í landi þar sem átök og óeining eru ríkjandi“ Breska ríkisútvarpið er með ítarlega úttekt á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár en þar eru fulltrúar Íslands, hljómsveitin Hatari, sagðir þeir líklegustu til að valda uppnámi. 12.5.2019 22:11
Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. 12.5.2019 21:23