Allt að helmingur sambanda hér á landi endar með skilnaði Lögskilnaðir eru algengastir í hópnum frá 40 til 49 ára. 28.3.2018 18:43
Ætla að bregðast við áskorun foreldra vegna Breiðholtsskóla Skóla-og frístundasvið mun fá utanaðkomandi fagaðila til að sætta hóp foreldra og skólastjórnendur í Breiðholtsskóla. 27.3.2018 21:00
Skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. 27.3.2018 20:30
Meta umhverfisáhrif framkvæmda við nýjan kirkjugarð neikvæð Lagðar eru til mótvægisaðgerðir til að bregðast við umhverfisáhrifum vegna kirkjugarðsins í hlíð Úlfarsfells. 27.3.2018 20:00
Aldrei fleiri skilið en í fyrra Á árinu 2016 voru 1.462 lögskilnaðir skráðir samkvæmt tölum Þjóðskrár. 26.3.2018 20:00
Engin komugjöld á þessu ári Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu. 15.3.2018 20:32
Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Dansinn dunaði í Safnahúsinu í dag er haldið var upp á Þjóðbúningadaginn. 11.3.2018 20:28
Ósátt við „drullugreni“ á Tenerife á vegum Heimsferða Kona vandar ferðskrifstofunni Heimsferðum ekki kveðjurnar vegna íbúðar sem hún fékk úthlutað á Tenerife. 11.3.2018 18:50
Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Hagfræðingur telur að verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu fari niður í 8 til 9 prósent á ári. 10.3.2018 21:30
Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. 10.3.2018 20:01