fréttamaður

Berghildur Erla Bernharðsdóttir

Berghildur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir

Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.

Kaptio hlýtur Vaxtasprotann

Tæknifyr­ir­tækið Kaptio hlýtur Vaxtasprotann í ár en verðlaunin voru veitt á Café Flóru í Grasagarðinum í morgun.

Gríðarlegir hagsmunir við vigtun sjávarafla

Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa upp of stóran hluta af afla sem ís við vigtun. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár.

Sjá meira