Slökkvistarf hófst að nýju eftir hádegi Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 18. nóvember 2018 13:40 Eyþór Leifsson varðstjóri segir slökkvistarfið hafa að mestu leyti gengið áfallalaust fyrir sig. Vísir/Einar Slökkvistarf skilaði ekki tilætluðum árangri í gær og var talið of erfitt fyrir slökkviliðsmenn að aðhafast í svartamyrkri. Ástæðan fyrir því að erfiðlega gengur að slökkva er líklegast sú að mikið af plastefni er staflað í kjallara hússins sem logar enn. „Staðan hjá okkur er sú að við erum að fylla á bílana og við ætlum að leggja af stað á vettvang með tvo dælubíla klukkan hálf eitt. Slökkvistarf verður þá byrjað á staðnum um eittleytið og þá ætlum við að ráðast á þetta með öflugum hætti og reyna ða ná að slökkva þetta,“ sagði Eyþór Leifsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir eldinn vera í rénum og er vongóður um að hægt sé að slökkva eldinn í dag. Þá segir hann vona að verkið taki ekki lengur en fjóra tíma til að hægt verði að afhenda lögreglu vettvang til rannsóknar. Aðspurður segir hann slökkvistarfið hafa gengið að mestu leyti áfallalaust fyrir sig. „Að mestu leyti hefur það gengið þokkalega. Alltaf smá skrámur en ekkert stórvægilegt.“ Tengdar fréttir Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35 Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17. nóvember 2018 00:53 Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18. nóvember 2018 08:21 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Slökkvistarf skilaði ekki tilætluðum árangri í gær og var talið of erfitt fyrir slökkviliðsmenn að aðhafast í svartamyrkri. Ástæðan fyrir því að erfiðlega gengur að slökkva er líklegast sú að mikið af plastefni er staflað í kjallara hússins sem logar enn. „Staðan hjá okkur er sú að við erum að fylla á bílana og við ætlum að leggja af stað á vettvang með tvo dælubíla klukkan hálf eitt. Slökkvistarf verður þá byrjað á staðnum um eittleytið og þá ætlum við að ráðast á þetta með öflugum hætti og reyna ða ná að slökkva þetta,“ sagði Eyþór Leifsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir eldinn vera í rénum og er vongóður um að hægt sé að slökkva eldinn í dag. Þá segir hann vona að verkið taki ekki lengur en fjóra tíma til að hægt verði að afhenda lögreglu vettvang til rannsóknar. Aðspurður segir hann slökkvistarfið hafa gengið að mestu leyti áfallalaust fyrir sig. „Að mestu leyti hefur það gengið þokkalega. Alltaf smá skrámur en ekkert stórvægilegt.“
Tengdar fréttir Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35 Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17. nóvember 2018 00:53 Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18. nóvember 2018 08:21 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35
Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins. 17. nóvember 2018 00:53
Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18. nóvember 2018 08:21