varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vindur, skúrir og kólnandi veður

Víðáttumikil hæð yfir Skotlandi og lægð við suðausturströnd Grænlandi valda suðvestanátt á landinu í dag og má búast við strekkingsvindi og skúrum. Yfirleitt verður þó þurrt norðaustanlands.

Her­þota hrapaði til jarðar í Finn­landi

Finnsk herþota hrapaði til jarðar nærri flugvellinum í Rovaniemi í morgun. Flugmaður þotunnar náði að bjarga sjálfum sér með því að skjóta sér úr vélinni.

Sjá meira