varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

118 ára sögu Hans Peter­sen að ljúka

Ljósmyndaverslun Hans Petersen við Grensásveg 12 í Reykjavík verður skellt í lás næstkomandi föstudag. Um er að ræða einu verslun Hans Petersen og er þar með ljóst að 118 ára sögu fyrirtækisins er lokið.

Verður nýr yfir­lög­fræðingur SFF

Íris Björk Hreinsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og hefur þegar hafið störf.

Af­lýsa óvissu­stigi vegna norðanáhlaupsins

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi Almannavarna.

Fíll ruddist inn í mat­vöru­verslun

Stærðarinnar fíll olli usla þegar hann ruddist inn í matvöruverslun í norðausturhluta Taílands á mánudag. Hann hafði þá lagt leið sína úr nálægum þjóðgarði og gerði sig heimakominn í versluninni.

Sjá meira