Löng röð myndaðist í Lágmúlanum á miðnætti Löng röð myndaðist fyrir utan verslun Ormsson í Lágmúla í gærkvöldi þegar spenntir tölvuleikjaspilarar mættu til að sækja nýjar Nintendo Switch 2 leikjatölvur sem þeir höfðu pantað í forsölu. 5.6.2025 07:49
Áframhaldandi norðan strekkingur Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi norðan strekkingi eða allhvössum vindi en hvassviðri á sunnanverðum Austfjörðum. 5.6.2025 07:09
Morten Harket greinist með Parkinson Hinn norski Morten Harket, söngvari sveitarinnar A-ha, hefur greinst með Parkinson-sjúkdóminn. 4.6.2025 12:22
Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Fulltrúar fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans munu sitja fyrir svörum á blaðamannafundi sem hefst klukkan 9:30 og ræða yfirlýsingu nefndarinnar sem birt var í morgun. 4.6.2025 08:57
Sveiflujöfnunarauki helst óbreyttur Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. 4.6.2025 08:34
Ráðinn framkvæmdastjóri Janusar heilsueflingar Ragnar Örn Kormáksson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Janusar heilsueflingar. 4.6.2025 08:06
Landskjörstjórn segir nauðsynlegt að breyta stjórnarskrá Landskjörstjórn telur brýnt að farið verði í nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá landsins þannig að úrskurðarvald um niðurstöður kosninga sé ekki hjá Alþingi sjálfu. 4.6.2025 08:01
Elsta svæði Vopnafjarðar staðfest sem verndarsvæði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest Plássið í miðbæ Vopnafjarðarkauptúns sem verndarsvæði í byggð að fenginni tillögu Vopnafjarðarhrepps 4.6.2025 07:36
Mun stýra Starfsþróunarsetri BHM Páll Ásgeir Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsþróunarseturs BHM. 3.6.2025 14:48
Landris mælist áfram í Svartsengi Landris mælist áfram í Svartsengi og miðað við hraða kvikusöfnunar síðustu vikur fara líkur á nýju eldgosi að aukast þegar líða fer á haustið. Jarðskjálftavirkni við kvikuganginn fer áfram dvínandi og mun uppfært hættumat að óbreyttu gilda til 18. júní. 3.6.2025 14:16