varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Löng röð myndaðist í Lág­múlanum á mið­nætti

Löng röð myndaðist fyrir utan verslun Ormsson í Lágmúla í gærkvöldi þegar spenntir tölvuleikjaspilarar mættu til að sækja nýjar Nintendo Switch 2 leikjatölvur sem þeir höfðu pantað í forsölu.

Áfram­haldandi norðan strekkingur

Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi norðan strekkingi eða allhvössum vindi en hvassviðri á sunnanverðum Austfjörðum.

Sveiflujöfnunar­auki helst ó­breyttur

Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. 

Land­ris mælist á­fram í Svarts­engi

Landris mælist áfram í Svartsengi og miðað við hraða kvikusöfnunar síðustu vikur fara líkur á nýju eldgosi að aukast þegar líða fer á haustið. Jarðskjálftavirkni við kvikuganginn fer áfram dvínandi og mun uppfært hættumat að óbreyttu gilda til 18. júní.

Sjá meira