Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heims­meistarinn muni fá á sig refsingu

Max Ver­stappen, ríkjandi heims­meistari öku­manna í For­múlu 1 og for­ystu­sauðurinn í stiga­keppninni á yfir­standandi tíma­bili mun fá fimm sæta refsingu fyrir komandi kapp­akstur á Spa Francorchamps brautinni í Belgíu sem fram fer á sunnu­daginn.

Fram ekki farið í form­legar við­ræður við aðra þjálfara

Agnar Þór Hilmars­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Fram, segir það afar þung­bæra á­kvörðun fyrir fé­lagið að binda enda á sam­starf sitt við Jón Þóri Sveins­son sem þjálfari karla­lið fé­lagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fag­mennsku en engar form­legar við­ræður hafa átt sér stað við mögu­lega arf­taka Jóns í starfi til fram­búðar.

Sjá meira