Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. 13.8.2023 12:00
„Ég að vera skynsamur í fyrsta skipti á mínum ferli“ Martin Hermannsson, atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta er hungraður í að snúa aftur inn á völlinn eftir erfið hnémeiðsli, sanna fyrir öllum að sami gamli Martin sé mættur aftur. 10.8.2023 08:30
Fyrsti atvinnumaður Íslands í frisbígolfi: „Þetta er draumurinn“ Blær Örn Ásgeirsson fetar stíg sem enginn Íslendingur hefur áður fetað. Hann er okkar fyrsti atvinnumaður í frisbígolfi. 10.8.2023 07:30
Bergrós eftir að hafa nælt í bronsið: „Vildi enda þetta með stæl“ Bergrós Björnsdóttir tryggði sér í gær bronsverðlaun í flokki sextán til sautján ára stelpna á heimsleikum Crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum þessa dagana. Þetta er í annað sinn sem Bergrós mætti til leiks á heimsleikum CrossFit og gekk hún í gegnum allan tilfinningaskalann í þetta skipti því strax á fyrsta keppnisdegi lenti hún í erfiðri reynslu. Fékk hitaslag. 5.8.2023 11:01
Barðist við tvær mjög sterkar taugar: „Glaður að þetta sé frá“ Tvær mjög sterkar taugar tókust á hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabiks, sem horfði upp á son sinn Orra skora þrennu fyrir FC Kaupmannahöfn í viðureign liðanna í Meistaradeildinni í gær. 3.8.2023 19:00
Reynsluboltar á hraðferð í keppni um hálendi Íslands Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally fer fram hér á Íslandi í næstu viku og kunnugleg nöfn úr mótorsportsögu Íslands eru skráð til leiks. 2.8.2023 19:15
Acox: Sótti innblástur í Drake í sínum fyrstu lögum Kristófer Acox hefur haft í nægu að snúast undanfarna mánuði á meðan körfuboltadeildin hér heima er í fríi. Á dögunum opinberaði hann óvænta hlið á sér er hann gaf út smáskífuna Bjartar nætur undir listamannsnafninu Acox. 2.8.2023 09:01
Var nálægt því að ganga í raðir Tindastóls Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Kristófer Acox leikmaður Vals, var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val. Hann hefur nú samið við Val til næstu tveggja ára. 1.8.2023 19:15
Bragi og Guðni enduðu úti í á Það fór um fyrrum Íslandsmeistarana Braga Þórðarson og Guðna Frey Ómarsson á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endukomu sinni í rallýkeppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. 1.8.2023 15:00
„Reyndum að róa þá niður en þeir tóku bara bikarinn“ Það er óhætt að segja að lið knattspyrnuakademíu Ascent frá Malaví hafi unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á fótboltamótinu Rey Cup um nýliðna helgi en tveir Íslendingar, sem búa í Malaví, ýttu hugmyndinni að komu liðsins, úr vör. 1.8.2023 10:00