Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jákvæðar fréttir berast af Arnóri

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Arnór Sigurðs­son leik­maður Black­burn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrá­lát meiðsli í nára.

„Gerum til­­kall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur segir sitt lið gera til­kall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Ís­lands­sögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stiga­met í efstu deild karla.

Tjáir sig á ný um rembings­kossinn heims­­fræga

Jenni­fer Her­mos­o, leik­maður spænska lands­liðsins í fótbolta, segir að rembings­koss sem hún fékk á munninn frá for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins hafi að­eins verið hans leið til að sýna ást­úð sína í kjöl­far þess að Spán­verjar tryggðu sér heims­meistara­titil kvenna í fót­bolta. Hún gerir lítið úr at­vikinu í yfir­lýsingu sem barst AFP frétta­veitunni.

Sjá meira