Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. 22.8.2023 08:01
Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. 22.8.2023 07:33
Jákvæðar fréttir berast af Arnóri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrálát meiðsli í nára. 21.8.2023 17:01
Yfirlýsing Greenwood: „Ég gerði ekki þá hluti sem ég var sakaður um“ Mason Greenwood mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu í dag og nú hefur Greenwood sjálfur gefið út yfirlýsingu. 21.8.2023 14:25
Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. 21.8.2023 13:00
„Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21.8.2023 12:31
Þýðingarmikið einvígi Breiðabliks í Evrópu í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á báðum leikjum í mikilvægu einvígi Breiðabliks við FC Sluga frá Norður-Makedóníu í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. 21.8.2023 12:28
Kjánalegt athæfi og dýrt spaug fyrir Selfoss: „Ótrúlega sorglegt“ Katla María Þórðardóttir, leikmaður Bestu deildar liðs Selfoss í fótbolta, missti í gær stjórn á skapi sínu í leik liðsins gegn Þór/KA og fékk verðskuldað að líta rauða spjaldið. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. 21.8.2023 10:30
Foster leggur hanskana á hilluna eftir erfiða byrjun á tímabilinu Ben Foster, markvörður enska D-deildar liðsins Wrexham, hefur lagt markmannshanskana á hilluna. Frá þessu greinir hann í yfirlýsingu en aðeins nokkrar umferð eru liðnar af ensku D-deildinni þetta tímabilið. 21.8.2023 10:28
Tjáir sig á ný um rembingskossinn heimsfræga Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, segir að rembingskoss sem hún fékk á munninn frá forseta spænska knattspyrnusambandsins hafi aðeins verið hans leið til að sýna ástúð sína í kjölfar þess að Spánverjar tryggðu sér heimsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Hún gerir lítið úr atvikinu í yfirlýsingu sem barst AFP fréttaveitunni. 21.8.2023 10:01