Fórnarlömb ofsókna fái leynd í Þjóðskrá Reglugerðarbreyting um leynd í Þjóðskrá er komin í samráðsgátt. Reglugerðinni er ætlað að vernda þá sem þurfa að fara huldu höfði vegna utanaðkomandi hættu, til dæmis vegna ofsókna og eltihrella. 15.11.2021 20:08
Bannon gefur sig fram við lögreglu Steve Bannon, fyrrverandi aðstoðarmaður og einn helsti stuðningsmaður Donalds Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur nú gefið sig fram til alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum. 15.11.2021 18:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Starfsmaður á leikskólanum Sælukoti, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn fjögurra ára barn, starfaði á leikskólanum þrátt fyrir tilkynningu móður um meint brot. Foreldrar og fyrrverandi starfsmenn leikskólans segja verulega vankanta vera á aðbúnaði barna á leikskólanum og krefjast þess að honum verði tafarlaust lokað. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 15.11.2021 18:10
Fyrra smit ígildi einnar sprautu Þeir sem hafa fengið bæði tvo skammta bóluefnis og Covid-19 munu ekki fá örvunarskammt að svo stöddu. Þetta sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir í Reykjavík síðdegis. 15.11.2021 17:50
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar ásamtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö verður rætt við fólk búsett í hinum ýmsu löndum í Evrópu um hvort og hvernig sóttvarnarreglur eru í þeirra heimalöndum. 14.11.2021 18:10
Áhyggjuefni að fleiri gagnkynhneigðir greinist með sárasótt Það sem af er ári hafa 41 greinst með sárasótt hér á landi, þar af níu gagnkynhneigðir einstaklingar. Samkvæmt Farsóttarfréttum er það áhyggjuefni. 14.11.2021 16:23
Telur líklegast að útgefin kjörbréf verði staðfest Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Bifröst telur ekki líklegt að ráðist verði í uppkosningu þrátt fyrir kosningalagabrot í Norðvesturkjördæmi. 14.11.2021 15:24
Heiðra þá sem látist hafa í stríði Flaggað er í hálfa stöng hjá þýska sendiráðinu á Íslandi í tilefni Volktrauerstag eða minningardagsins, sem haldinn er árlega í Þýskalandi til heiðurs allra þeirra sem látið hafa lífið í styrjöldum. Þá halda Bretar einnig sinn Remembrance sunday. 14.11.2021 14:59
Enn ein mathöllin opnar senn í Reykjavík Stefnt er að opnun mathallar að Vesturgötu þar sem veitingastaðurinn Restaurant Reykjavík var áður. 14.11.2021 12:28
Hádegisfréttir Bylgjunnar Umhverfisráðherra segir niðurstöðuna í nýjum loftlagssamningi viss vonbrigði en fagnar að dregið verði úr kolanotkun. Rætt verður við Guðmund Inga í hádegisfréttum Bylgjunnar. 14.11.2021 12:05