Fréttamaður

Árni Sæberg

Árni er viðskiptafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lauf­ey og Berg­þór eignuðust stúlku

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og Laufey Rún Ketilsdóttir, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, eignuðust stúlkubarn fyrr í mánuðinum.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Oddvitar borgarstjórnarflokkanna hafa átt fundi og staðið í óformlegum viðræðum í allan dag. Fimm raunhæfir meirihlutar virðast í boði eftir að Vinstri græn tilkynntu að þau myndu ekki taka þátt í næsta samstarfi. Farið verður ítarlega yfir stöðuna og rætt við oddvita í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Skúli Tómas kominn í leyfi frá Land­spítala

Læknirinn sem grunaður er um að hafa mögulega valdið ótímabærum andlátum níu sjúklinga á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á árunum 2018 til 2020 er kominn í leyfi frá Landspítalanum.

Eins og búið sé að taka pólitík úr stjórn­málunum

Kjörsókn var ljómandi framan af í gær en þegar líða fór á dagin dró úr henni. Í tíu stærstu sveitarfélögum landsins var kjörsókn rétt um og yfir sextíu prósent. Prófessor í stjórnmálafræði telur rólega kosningabaráttu og breytt kosningalög skýra dræma kjörsókn.

Líf úti­lokar þátt­töku í meiri­hluta­sam­starfi

Líf Magneudóttir, oddviti og eini borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, hefur tjáð samstarfsfélögum sínum í fráfarandi meirihluta að Vinstri græn muni ekki sækjast efir því að taka þátt í viðræðum um meirihlutasamstarf.

Vaktin: Bjóða upp verð­launa­gripinn til styrktar Úkraínu

Úkraínumenn eru sigurreifir eftir að framlag landsins í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór með sigur af hólmi í gærkvöldi. Volodýmýr Zelenskí, forseti Úkraínu, heitir því að keppnin verði haldin í Maríupol, sem Rússar hafa nú á sínu valdi, einn daginn.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Framsóknarflokkurinn er ótvíræður sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna. Meirihlutinn í Reykjavík er falinn. Við fjöllum ítarlega um kosningarnar í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30. Við ræðum við Eirík Bergmann prófessor í stjórnmálafræði um dræma kjörsókn.

Sjá meira