Við tölum líka við formann yfirkjörstjórnar í Reykjavík sem gagnrýnir nýjar og strangari reglur um talningu. Mikil seinkun varðá fyrstu tölum úr Reykjavík.
Svo hittum við yngsta borgarfulltrúa sögunnar í Reykjavík.
Við förum yfir jarðskjálftavirkni á Reykjanesi og Eurovison.
Þetta og fleira á Stöð 2 og Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan á slaginu 18:30.