Fréttamaður

Árni Sæberg

Árni er viðskiptafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum förum við yfir ástandið í Evrópu vegna mikillar hitabylgju sem gengur yfir hluta meginlandsins og Bretlandseyjar. Þar varð mikil röskun á samgöngum og Luton flugvelli við Lundúni var lokað vegna hitaskemmda á flugbraut. Skógareldar loga víða um Portúgal, Spán og Frakkland og þar sem hundruð manna hafa látist vegna hitans og þúsundir hektara lands orðið eldi að bráð.

Rör fór aftur í sundur við Fjarðar­sels­virkjun

Aurskriða féll í morgun á Seyðisfirði eftir að aðrennslisrör að stöðvarhúsi Fjarðarselsvirkjunar fór í sundur og olli miklum vatnsflaumi í Fjarðarár. Stutt er síðan svipað atvik varð í virkjuninni.

Andrea og Arnar unnu Lauga­vegs­hlaupið

Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum.

Búast við nýju móts­meti á Lauga­veginum

Skipuleggjendur Laugavegshlaupsins búast við því að fyrsti hlaupari í mark muni bæta mótsmetið. Til þess þarf að hlaupa 55 kílómetra á minna en þremur klukkustundum og 59 mínútum

Sjá meira