Búast við nýju mótsmeti á Laugaveginum Árni Sæberg skrifar 16. júlí 2022 12:20 Frá rásmarkinu í morgun. Andrew Douglas, númer sex, vann mótið í fyrra. Laugavegshlaupið Skipuleggjendur Laugavegshlaupsins búast við því að fyrsti hlaupari í mark muni bæta mótsmetið. Til þess þarf að hlaupa 55 kílómetra á minna en þremur klukkustundum og 59 mínútum Hið árlega Laugavegshlaup hófst í morgun þegar ríflega fimmhundruð hlauparar lögðu af stað frá Landmannalaugum. Árlega hleypur hópur fólks fimmtíu og fimm kílómetra yfir Laugaveginn á hálendi Íslands. Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur Laugavegshlaupið en Silja Úlfarsdóttir upplýsingafulltrúi ÍBR, segir hlaupið hafa farið vel af stað þrátt fyrir slæma veðurspá. „Það eru sem sagt 530 manns að hlaupa núna uppi á hálendinu. Það datt aðeins úr, bæði út af Covid og svo voru aðrir sem treystu sér ekki í veðrið, sem er svo ekki jafnslæmt og búist var við,“ segir hún. Silja segir að búist sé við æsispennandi keppni. Þeir Andrew Douglas, sem vann hlaupið í fyrra, og Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari þjóðarinnar séu taldir líklegir til afreka. „Andrew fór fyrstur í gegnum Hrafntinnusker, sem eru tíu kílómetrar, og Arnar Péturs bara skömmu eftir og það var sama með Álftavatn. Miðað við tímann sem þeir eru á stefnir í nýtt mótsmet,“ segir hún. Þó eru það ekki bara karlarnir sem er spennandi að fylgjast með. „Það er svo mjög áhugavert að fylgjast með henni Andreu Kolbeinsdóttur en hún vann Lagavegshlaupið í fyrra, það var í fyrsta skipti sem hún hljóp hlaupið. Þá hljóp hún á undir fimm klukkstundum, fyrst kvenna til að gera það og okkur grunar nú að hún muni gera það aftur,“ segir Silja. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sjá meira
Hið árlega Laugavegshlaup hófst í morgun þegar ríflega fimmhundruð hlauparar lögðu af stað frá Landmannalaugum. Árlega hleypur hópur fólks fimmtíu og fimm kílómetra yfir Laugaveginn á hálendi Íslands. Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur Laugavegshlaupið en Silja Úlfarsdóttir upplýsingafulltrúi ÍBR, segir hlaupið hafa farið vel af stað þrátt fyrir slæma veðurspá. „Það eru sem sagt 530 manns að hlaupa núna uppi á hálendinu. Það datt aðeins úr, bæði út af Covid og svo voru aðrir sem treystu sér ekki í veðrið, sem er svo ekki jafnslæmt og búist var við,“ segir hún. Silja segir að búist sé við æsispennandi keppni. Þeir Andrew Douglas, sem vann hlaupið í fyrra, og Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari þjóðarinnar séu taldir líklegir til afreka. „Andrew fór fyrstur í gegnum Hrafntinnusker, sem eru tíu kílómetrar, og Arnar Péturs bara skömmu eftir og það var sama með Álftavatn. Miðað við tímann sem þeir eru á stefnir í nýtt mótsmet,“ segir hún. Þó eru það ekki bara karlarnir sem er spennandi að fylgjast með. „Það er svo mjög áhugavert að fylgjast með henni Andreu Kolbeinsdóttur en hún vann Lagavegshlaupið í fyrra, það var í fyrsta skipti sem hún hljóp hlaupið. Þá hljóp hún á undir fimm klukkstundum, fyrst kvenna til að gera það og okkur grunar nú að hún muni gera það aftur,“ segir Silja.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sjá meira