Fréttamaður

Árni Sæberg

Árni er viðskiptafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures

Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í morgun, fjórtánda skiptið í röð. Þeir hafa ekki verið hærri í tuttugu og þrjú ár. Fjallað verður ítarlega um málið í hádegisfréttum.

Kæra Vítalíu endan­lega felld niður

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur staðfest ákvörðun héraðssak­sókn­ara frá því í apríl síðastliðnum um að fella niður rannsókn á kynferðisbrotakæru Vítalíu Lazarevu á hendur þeim Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni.

Breyta fæðingar­stað Hitlers í lög­reglu­stöð

Innanríkisráðuneyti Austurríkis hefur tilkynnt að til standi að breyta húsinu þar sem Adolf Hitler fæddist í lögreglustöð. Gagnrýnendur hafa sagt einræðisherrann hafa dreymt um að fæðingarstaðnum yrði breytt í stjórnsýsluhús og yfirvöld séu því að uppfylla óskir hans.

Reitir högnuðust um tæpa fimm milljarða

Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um 4.908 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Eigið fé félagsins við lok annars ársfjóðungs nam ríflega sextíu milljörðum króna.

Sjá meira