
„Grín að láta Suarez fara“
Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid.
Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid.
Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM.
Vestri mun leika í deild þeirra bestu í íslenskum körfubolta karla á næstu leiktíð.
Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld.
Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu.
Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar.
Fimmtudagskvöld eru sófakvöld á Stöð 2 Sport og í dag má finna sex beinar útsendingar á stöðinni og hliðarrásum.
Jose Mourinho, núverandi stjóri Roma og fyrrverandi stjóri Tottenham, skaut léttum skotum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham, í nýjasta viðtalinu við Portúgalann.
Jorge Mas, sem á Inter Miami í MLS-deildinni ásamt David Beckham, er fullviss um að Lionel Messi muni koma til að spila með félaginu einn daginn.
Portúgal vann 4-0 sigur á Ísrael í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið sem hefst um helgina.